Hrökkviskötur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hrökkviskötur
Marmaraskata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Brjóskfiskar (Chondrichthyes)
Undirflokkur: Fasttálknar (Elasmobranchii)
Yfirættbálkur: Batoidea
Ættbálkur: Torpediniformes
F. de Buen, 1926
Ætt

Hrökkviskötur (fræðiheiti: Torpediniformes) er ættbálkur rafmagnaðra brjóskfiska. Þær hafast við um allan heim, sumar í grynningum en aðrar á djúpsævi. Minnstu tegundirnar verða ekki nema 30 cm langar en þær stærstu geta orðið allt að 180 cm.[1] Hrökkviskötur hafa líffæri sem framleiða allt að 200 volta rafstraum, bæði til veiða og verndar, nýklakin seiði geta framleitt rafstraum.[2]

Atlantshafs-hrökkviskata (Torpedo nobiliana)
Atlantshafs-hrökkviskata (Torpedo nobiliana) getur orðið allt að 180 cm og 100kg. [3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 28. janúar 2024.
  2. Dorling Kindersley Limited; Íslensk þýðing: Karl Emil Gunnarsson (2013). Náttúran. JPV útgáfa. bls. 327.
  3. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 28. janúar 2024.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi VILLA, stubbur ekki til grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.