Skötur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skötur
Djöflaskata (Manta birostris)
Djöflaskata (Manta birostris)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Brjóskfiskar (Chondrichthyes)
Undirflokkur: Fasttálknar (Elasmobranchii)
Yfirættbálkur: Þvermunnar (Batoidea)
Ættbálkur: Rajiformes
Ættir

Skötur (fræðiheiti: Rajiformes) eru ættbálkur flatra brjóskfiska skyldar hákörlum. Einkenni á skötum eru breið börð sem líkjast vængjum þegar þær synda.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.