Bringa (Þjórsárdal)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bringa er höfði í Þjórsárdal undir Hagafjalli eins og Gaukshöfði. Á gamla hundraðkrónuseðlinum er teiknuð mynd af fjárrekstri og Bringa í bakgrunni. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Vildi sjá myndina sem aldrei var tekin,Morgunblaðið (02.10.2015)