Breyskja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Breyskja
Hraunbreyskja vex á Íslandi.
Hraunbreyskja vex á Íslandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Lecanorales
Ætt: Stereocaulaceae
Ættkvísl: Breyskja (Stereocaulon)[1]
Hoffm. 1796[2]

Breyskja, grábreyskingur[3] eða Stereocaulon er ættkvísl fléttna.

Breyskjur eru oftast gráar, greinóttar með þalvörtum á endum. Þær hafa allar grænþörunga í ljósgráum vörtum og bláþörunga milli vartnanna. Tegundir eru alls um 120 en 19 lifa á Íslandi.[3]

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Australian Antarctic Data Center (AADC). Taxon profile: Stereocaulon vesuvianum. Skoðað 11. september 2016. (enska)
  2. Global Biodiversity Information Facility (GBIF). Skoðað 1. september 2016. (enska)
  3. 3,0 3,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.