Fara í innihald

Loðbreyskja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Stereocaulon tomentosum)
Loðbreyskja
Þurrkað sýni af loðbreyskju frá Michigan. Askhirslurnar eru dökkar.
Þurrkað sýni af loðbreyskju frá Michigan. Askhirslurnar eru dökkar.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Lecanoromycetes
Ættbálkur: Lecanorales
Ætt: Stereocauloceae
Ættkvísl: Breyskja (Stereocaulon)[1]
Hoffm. 1796[2]
Tegund:
Loðbreyskja (S. tomentosum)

Tvínefni
Stereocaulon tomentosum

Loðbreyskja (fræðiheiti: Stereocaulon tomentosum) er tegund runnfléttna af breyskjuætt. Hún finnst í mólendi um allt land.[3]

Hún líkist grábreyskju nokkuð í útliti en askhirslur loðbreyskju eru mun minni og hliðstæðar á greinum en askhirslur grábreyskju eru endastæðar og stórar. Loðbreyskja er mun sjaldgæfari á Íslandi en grábreyskja.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Australian Antarctic Data Center (AADC). Taxon profile: Stereocaulon vesuvianum. Skoðað 11. september 2016. (enska)
  2. Global Biodiversity Information Facility (GBIF). Skoðað 1. september 2016. (enska)
  3. 3,0 3,1 Flóra Íslands. Loðbreyskja - Stereocaulon tomentosum.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.