Loðbreyskja
Útlit
(Endurbeint frá Stereocaulon tomentosum)
Loðbreyskja | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Þurrkað sýni af loðbreyskju frá Michigan. Askhirslurnar eru dökkar.
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Stereocaulon tomentosum |
Loðbreyskja (fræðiheiti: Stereocaulon tomentosum) er tegund runnfléttna af breyskjuætt. Hún finnst í mólendi um allt land.[3]
Hún líkist grábreyskju nokkuð í útliti en askhirslur loðbreyskju eru mun minni og hliðstæðar á greinum en askhirslur grábreyskju eru endastæðar og stórar. Loðbreyskja er mun sjaldgæfari á Íslandi en grábreyskja.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Australian Antarctic Data Center (AADC). Taxon profile: Stereocaulon vesuvianum. Skoðað 11. september 2016. (enska)
- ↑ Global Biodiversity Information Facility (GBIF). Skoðað 1. september 2016. (enska)
- ↑ 3,0 3,1 Flóra Íslands. Loðbreyskja - Stereocaulon tomentosum.