Fara í innihald

Brevis commentarius de Islandia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brevis commentarius de Islandia (latína „Stutt greinargerð um Ísland“[1] eða „Stutt skýringarit um Ísland“[2]) er ádeilurit eftir Arngrím Jónsson var fyrst gefin út árið 1593 á latínu í Kaupmannahöfn.[1]

Guðbrandi Þorlákssyni líkaði illa við hina neikvæðu ímynd Íslands í útlöndum, og því fékk hann frænda sinn Arngrím til að rita verkið, en tilgangur þess var að verja Ísland gegn ranghugmyndum og gróusögum. [3]

Brot úr upphafi bókar:

  • Arngrímur Jónsson: Brevis Commentarius de Islandia / Stutt greinargerð um Ísland, Reykjavík: Sögufélag 2008, 331 s. Einar Sigmarsson annaðist útgáfuna og ritaði formála. — Bráðabirgðaútgáfa kom út 1993.
  1. 1,0 1,1 Umfjöllun um „Brevis Commentarius de Islandia á vef Sögufélagsins
  2. Dyggðir Íslendinga[óvirkur tengill] á heimasíðu Listasafnsins á Akureyri
  3. Handritasöfnun á Handritunum heima