Brennisteinstvíoxíð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Brennisteinsoxíð)
Jump to navigation Jump to search
Þrívíddarbygging brennisteinstvíoxíðs.

Brennisteinstvíoxíð er sameind úr einni brennisteinsfrumeind og tveimur súrefnisfrumeindum og hefur efnaformúluna SO2. Það verður fljótandi við -72 °C og suðumark þess er -10  °C við 100 kPa þrýsting. Eldfjöll og iðnaður losa brennisteinsoxíð.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.