Brenda Starr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Brenda Starr, fréttakona (betur þekkt sem Brenda Starr) var teiknimyndasyrpa um og ævintýraþyrstu fréttakonuna og glamúrgelluna Brendu Starr. Syrpan sem er hugarsmíð bandarísku listakonunnar Dale Messick kom út í fyrsta skiptið árið 1940 í dagblaðinu Chicago Tribune Syndicate. Síðasta sagan um Brendu Starr kom út 2. janúar 2011.

Morgunblaðið birti nokkrar teiknimyndasögur á myndasögublaðsíðu blaðsins á árunum 1988-1989.

  Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.