Breiðuvíkurhreppur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Breiðuvíkurhreppur

Breiðuvíkurhreppur var hreppur í Snæfellsnessýslu, yst á sunnanverðu nesinu, kenndur við sveitina Breiðuvík við samnefnda vík.

Hinn 11. júní 1994 sameinaðist Breiðuvíkurhreppur Neshreppi utan Ennis, Ólafsvíkurkaupstað og Staðarsveit undir nafninu Snæfellsbær.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.