Fara í innihald

Brazzaville

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brazzaville
Brazzaville er staðsett í Vestur-Kongó
Brazzaville

4°15′S 15°15′A / 4.250°S 15.250°A / -4.250; 15.250

Land Vestur-Kongó
Íbúafjöldi 1.733.263 (2014)
Flatarmál 100 km²
Póstnúmer
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.mairiedebrazzaville.com/

Brazzaville er höfuðborg og stærsta borg Lýðveldisins Kongó og stendur við Kongófljót. Sunnan við fljótsbakkann er Kinsasa, höfuðborg Austur-Kongó. Engar tvær höfuðborgir í heimi eru nær hver annarri en Brazzaville og Kinsasa, sem eru í reynd hluti af sama stórborgarsvæðinu.

Árið 2014 var íbúafjöldi borgarinnar 1,8 milljónir manna. Rúmlega þriðjungur íbúa landsins búa í Brazzaville og fer þar fram 40% af allri atvinnu sem ekki tengist landbúnaði. Hún er einnig efnahags- og stjórnsýsluleg miðja landsins.

Borgin heitir eftir ítalska landkönnuðinum Pierre Savorgnan de Brazza sem stofnsetti borgina árið 1880 upp úr smábænum Ntamo.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.