Fara í innihald

Brautarholt (Skeiða- og Gnúpverjahreppi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brautarholt
Map
Brautarholt er staðsett á Íslandi
Brautarholt
Brautarholt
Staðsetning Brautarholts
Hnit: 64°14′25.8″N 20°31′14.5″V / 64.240500°N 20.520694°V / 64.240500; -20.520694
LandÍsland
LandshlutiSuðurland
KjördæmiSuður
SveitarfélagSkeiða- og Gnúpverjahreppur
Mannfjöldi
 (2024)[1]
 • Samtals77
Póstnúmer
804
Vefsíðaskeidgnup.is

Brautarholt er þorp í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Íbúar voru 77 árið 2024.[1]

Þar er sundlaugin Skeiðalaug og félagsheimili. Auk þess er þar leikskóli, tjaldsvæði og hótel.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 „Mannfjöldi eftir byggðakjörnum, kyni og aldri 1. janúar 1998-2024“. px.hagstofa.is.