Fara í innihald

Brautarholt (Skeiða- og Gnúpverjahreppi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brautarholt er þorp í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Íbúar voru 65 árið 2023. [1]

Þar er sundlaugin Skeiðalaug og félagsheimili. Auk þess er þar leikskóli, tjaldsvæði og hótel.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Mannfjöldi. 2023 Hagstofan, sótt 30/9 2023