Kanadagæs
Útlit
(Endurbeint frá Branta canadensis)
Kanadagæs | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Branta canadensis (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||
Útbreiðsla.
|
Kanadagæs (fræðiheiti: Branta canadensis) er gæs sem verpir í Norður-Ameríku en er einnig að finna í norðurhluta Evrópu þar sem hún er innflutt. Hún hefur einnig verið flutt inn til Nýja-Sjálands, Japans og syðst í Suður-Ameríku. Gæsin er flækingur á Íslandi.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Hvaða gæsategundir verpa á Íslandi Vísindavefurinn, sótt 27. okt. 2022
Wikilífverur eru með efni sem tengist Branta canadensis.