Brahman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Brahman (Sanskrit: ब्रह्मन्, brahman, nefnifall brahma, ब्रह्म) er samkvæmt hindúisma hinn óhagganlegi, eilífi, huglægi, yfirskilvitlegi og guðdómlegi veruleiki alls efnis, orku, tíma, rúms, tilurðar og alls sem liggur handan þessa heims.

  Þessi trúarbragðagrein sem tengist menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.