Brahman
Jump to navigation
Jump to search
Þessi trúarbragðagrein sem tengist menningu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Brahman (Sanskrit: ब्रह्मन्, brahman, nefnifall brahma, ब्रह्म) er samkvæmt hindúisma hinn óhagganlegi, eilífi, huglægi, yfirskilvitlegi og guðdómlegi veruleiki alls efnis, orku, tíma, rúms, tilurðar og alls sem liggur handan þessa heims.
