Fara í innihald

Brúðarmeyjarnar mínar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brúðarmeyjarnar mínar
Bridesmaids
Auglýsingaplakat myndarinnar
LeikstjóriPaul Feig
HandritshöfundurAnnie Mumolo
Kristen Wiig
FramleiðandiJudd Apatow

Barry Mendel

Clayton Townsend
Leikarar
KvikmyndagerðRobert Yeoman
KlippingWilliam Kerr
Mike Sale
TónlistMichael Andrews
FyrirtækiApatow Productions
DreifiaðiliUniversal Pictures
FrumsýningFáni Bandaríkjana 13. maí 2011
Fáni Íslands 8. júní 2011
Lengd125 mínútur
Land Bandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé$32.500.000
Heildartekjur288 milljónir USD

Brúðarmeyjarnar mínar eða Bridesmaids er bandarísk gamanmynd sem Paul Feig leikstýrði og Kristen Wiig og Annie Mumolo skrifuðu. Kristen Wiig, Maya Rudolph, Rose Byrne, Melissa McCarthy, Wendi McLendon-Covey, Ellie Kemper, Chris O'Dowd og Jill Clayburgh fara með aðalhlutverkin í myndinni. Myndin er sú síðasta sem Jill Clayburgh kemur fram í en hún dó stuttu áður en hún kom út. Myndin hlaut mikið lof gagnrýnenda og varð að einni tekjuhæstu mynd ársins 2011.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.