Brúðarmeyjarnar mínar
Útlit
Brúðarmeyjarnar mínar | |
---|---|
Bridesmaids | |
Leikstjóri | Paul Feig |
Handritshöfundur | Annie Mumolo Kristen Wiig |
Framleiðandi | Judd Apatow Barry Mendel |
Leikarar | |
Kvikmyndagerð | Robert Yeoman |
Klipping | William Kerr Mike Sale |
Tónlist | Michael Andrews |
Fyrirtæki | Apatow Productions |
Dreifiaðili | Universal Pictures |
Frumsýning | 13. maí 2011 8. júní 2011 |
Lengd | 125 mínútur |
Land | Bandaríkin |
Tungumál | Enska |
Ráðstöfunarfé | $32.500.000 |
Heildartekjur | 288 milljónir USD |
Brúðarmeyjarnar mínar eða Bridesmaids er bandarísk gamanmynd sem Paul Feig leikstýrði og Kristen Wiig og Annie Mumolo skrifuðu. Kristen Wiig, Maya Rudolph, Rose Byrne, Melissa McCarthy, Wendi McLendon-Covey, Ellie Kemper, Chris O'Dowd og Jill Clayburgh fara með aðalhlutverkin í myndinni. Myndin er sú síðasta sem Jill Clayburgh kemur fram í en hún dó stuttu áður en hún kom út. Myndin hlaut mikið lof gagnrýnenda og varð að einni tekjuhæstu mynd ársins 2011.