Melissa McCarthy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Melissa McCarthy

Melissa McCarthy (fædd 26. ágúst 1969 í Plainfield í Illinois) er bandarísk leikkona, þekktust fyrir leik sinn í þáttaröðinni um Mæðgurnar (Gilmore Girls) þar sem hún leikur gistiheimiliseigandann og kokkinn Sookie St. James. Auk þess hefur hún leikið aukahlutverk í kvikmyndum á borð við Charlie's Angels og The Kid.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.