Fara í innihald

Brétigny-sáttmálinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Brétigny-sáttmálinn var undirritaður 8. maí 1360 af Játvarði 3. Englandskonungi og Jóhannesi góða Frakkakonungi og markaði endalok fyrsta hluta Hundrað ára stríðsins. Sáttmálinn markaði jafnframt hápunkt valda Englandskonunga í Frakklandi. Sáttmálanum fylgdi níu ára hlé á styrjöldum.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.