Bræðurnir Ormsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bræðurnir Ormsson er fyrirtæki sem verslar með rafmagnsvörur og heimlistæki. Fyrirtækið var stofnað árið 1922, en hlaut núverandi nafn sitt árið 1923. Fyritækið er nú til húsa á tvemum stöðum í Reykjavík: í Lágmúla 8, Síðumúla 9.

Þann 22. desember árið 1922 negldi Eiríkur Ormsson, stofnandi fyrirtækisins, skilti á húsnæði sem hann hafði til umráða á Óðinsgötu 25. Á því stóð: Rafvéla- og mælaviðgerðir, Eiríkur Ormsson. Er það talið vera upphaf fyrirtækisins.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.