Botnlangi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Staða botnlangans (hér merkt sem appendix) sýnd í barni.

Botnlanginn er mjó, sekklaga tota, lokuð í annan endann, sem gengur frá botnristlinum niður á við og til hægri, niður í grindarholið. Hann er vanalega um 9 cm, en stærð og lega getur verið mjög breytileg.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.