Born to Sing

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Born to Sing var framlag Íra til Söngvakeppni Evrópu 1978, flutt á ensku af Colm C. T. Wilkinson. Lagið fékk 86 stig, þar á meðal fjórum sinnum 10 stig í einu frá einu landi og var þetta það lag sem fékk oftast 10 stig í þessari keppni. Lagið endaði í fimmta sæti. Írska dómnefndin gaf Ítalíu 10 stig og var þetta þriðja árið í röð sem að Ítalía fékk hæstu stigin sín frá Írlandi.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.