Fara í innihald

Borgarabréf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Borgarabréf veittu mönnum réttindi til þess að geta stundað verslun eða iðnað í kaupstöðum á Íslandi eftir einokunarverslunina. Einar Þórólfsson varð fyrstur manna til að fá borgarabréf í íslenskum kaupstað og varð fyrsti borgarinn í Reykjavík árið 1787.