Fara í innihald

Bombus tibeticus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Melanobombus
Tegund:
B. tibeticus

Tvínefni
Bombus tibeticus
Williams, 1758)[1]

Bombus tibeticus er tegund af humlum, nýfundin í Tíbet.[2] Vegna nafnsins er auðvelt að ruglast á henni og B. tibetanus, en sú er af sníkju-undirættkvíslinni Psithyrus.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bombus tibeticus Williams European Journal of Taxonomy 719 (1): 83. 2020.
  2. Williams, Paul H.; Altanchimeg, Dorjsuren; Byvaltsev, Alexandr; De Jonghe, Roland; Jaffar, Saleem; Japoshvili, George; Kahono, Sih; Liang, Huan; Mei, Maurizio (2. október 2020). „Widespread polytypic species or complexes of local species? Revising bumblebees of the subgenus Melanobombus world-wide (Hymenoptera, Apidae, Bombus)“. European Journal of Taxonomy. 719 (1). doi:10.5852/ejt.2020.719.1107. ISSN 2118-9773.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.