Ryðhumla
Útlit
(Endurbeint frá Bombus pascuorum)
Ryðhumla | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Bombus pascuorum (Scopoli, 1763) | ||||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||||
|
Ryðhumla (fræðiheiti: Bombus pascuorum) er tegund af humlum, útbreidd um Evrópu og Norður-Asíu.[1]
Hún er áþekk rauðhumlu nema að afturendinn er ryðrauður eins og frambolurinn, en ekki hvítur eins og hjá rauðhumlu. Eins og garðhumla, þá er hún með langa tungu.[2]
Hún fannst fyrst 2010 á Íslandi, en er talin hafa komið fyrr.[1]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Ryðhumla Geymt 21 janúar 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Feltbestemmelse: Agerhumle (Bombus pascuorum) - Danmarks humlebier
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ryðhumla.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Bombus pascuorum.