Fara í innihald

Bombus magnus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Bombus
Tegund:
B. magnus

Tvínefni
Bombus magnus
Vogt, 1911

Bombus magnus er tegund af humlum, útbreidd og algeng um Evrópu. Hún er talin undir B. lucorum complex, en þær geta verið illaðgreinanlegar, jafnvel fyrir sérfræðinga.[1]

Ætt[breyta | breyta frumkóða]

Bombus magnus tilheyrir ættkvísl hunangsflugna (Bombus) og undirættinni Bombus sensu stricto, sem telur fimm tegundir í Evrópu: B. terrestris, B. sporadicus, B. lucorum, B. magnus og B. cryptarum.[2] B. magnus er skyldust B. terrestris, B. cryptarum, og B. lucorum, með örfáum illgreinanlegum einkennum til að skilja þær í sundur. [1] Til dæmis er þar notast við mun á nemum á þreifurum tegundanna.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Wolf, Stephan; Rohde, Mandy; Moritz, Robin F. A. (1. janúar 2010). „The reliability of morphological traits in the differentiation of Bombus terrestris and B. lucorum (Hymenoptera: Apidae)“. Apidologie. 41 (1): 45–53. doi:10.1051/apido/2009048. ISSN 0044-8435.
  2. Waters, Joe; Darvill, Ben; Lye, Gillian C.; Goulson, Dave (1. febrúar 2011). „Niche differentiation of a cryptic bumblebee complex in the Western Isles of Scotland“. Insect Conservation and Diversity. 4 (1): 46–52. doi:10.1111/j.1752-4598.2010.00101.x. ISSN 1752-4598.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.