Fara í innihald

Bombus frigidus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Pyrobombus
Tegund:
B. frigidus

Tvínefni
Bombus frigidus
Frederick Smith, 1854[2]

Bombus frigidus er tegund af humlum,[3] útbreidd í Kanada og finnst sumsstaðar í Bandaríkjunum.[4]

Frerahumla (Bombus frigidus), á Platanthera dilatata.

Hún er svört með gula rönd sitthvorum megin við vænghluta bols. Afturendinn er rauðgulur til gulleitur.

Drottningarnar eru um 17 - 19 mm, þernurnar eru um 8 - 11 mm og druntarnir eru um 10 - 15 mm langir. Tunga í meðallagi löng.

Hún líkist mjög Bombus mixtus og Bombus balteatus.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Hatfield, R.; Jepsen, S.; Thorp, R.; Richardson, L.; Colla, S. (2014). „Bombus frigidus“. IUCN Red List of Threatened Species. 2014: e.T44937790A69002715. doi:10.2305/IUCN.UK.2014-3.RLTS.T44937790A69002715.en.
  2. „Bombus frigidus Smith, 1854“. Discover Life (American Museum of Natural History). Sótt 30. janúar 2013.
  3. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  4. M Edwards (apríl 2012). Bombus monticola Smith, 1849“ (enska). Bees Wasps & Ants Recording Society. Afrit af upprunalegu geymt þann 15 mars 2018. Sótt 21 maí 2017.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.