Fara í innihald

Bombus fragrans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Subterraneobombus
Tegund:
B. fragrans

Tvínefni
Bombus fragrans
(Pallas, 1771)

Bombus fragrans er tegund af humlum,[1] ættuð frá Evrópu, nær eingöngu á steppum.[2] Hún er ein stærsta tegundin í Evrópu.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. „Pierre Rasmont, A. Murat Aytekin, Osman Kaftanoğlu, Didier Flagothier: The bumblebees of Turkey. Atlas Hymenoptera. 2009“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. mars 2016. Sótt 9. febrúar 2021.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.