Bombus dahlbomii
Útlit
Ástand stofns | ||||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||||
Bombus dahlbomii Guérin-Méneville, 1835 |
Bombus dahlbomii[1] er tegund af humlum, ættuð frá tempruðum svæðum suðurhluta S-Ameríku.[2]
Hún er með stærstu tegundum býflugnaættar, að 4 sm löng. Hún er mjög loðin og að mestu leyti rauðbrún á lit (nema höfuð, fætur og vængir).[3]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
- ↑ King, A. (September 14, 2012) Plight of the Bumblebee. ScienceNow.
- ↑ Johnston, Ian (6. júlí 2014). „Bye bye big bee: In South America, the world's largest bumblebee is at risk from imported rivals“. The Independent. Sótt 23. febrúar 2015.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Bombus dahlbomii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Bombus dahlbomii.