Bolungarvík (Hornströndum)
Útlit
(Endurbeint frá Bolungavík)
Bolungarvík (stundum ranglega nefnd Bolungavík) er eyðivík á Hornströndum, fyrir norðan Furufjörð og sunnan við Barðsvík. Hún liggur innan marka Hornstrandafriðlandsins.
Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.