Bodomvatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bodomsvatn
Staðsetning vatnsins

Bodomvatn (finnska: Bodominjärvi, sænska: Bodom Träsk) er vatn rétt hjá borginni Espoo í Finnlandi, og er staðsett 22 kílómetrum vestan við höfuðborgina Helsinki. Vatnið er 3 kílómetra langt og er 1 kílómetra breitt.

Melódíska dauðarokks hljómsveitin Children of Bodom er nefnd eftir morðunum við Bodomvatn, og er til lag með þeim sem heitir Lake Bodom, sem þýðir Bodomsvatn.