Fara í innihald

Blokksbjarg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Blokksbjarg

Blokksbjarg (Þýska: Brocken) er fjall í Þýskalandi. Frá miðöldum hefur mikil þjóðtrú verið tengd fjallinu.

Í Danmörku er haldin miðsumarsmessa Sct. Hans. Þá er nornabrenna, kvenlíkneski er sett á bálköst. Sagan segir að nornin sé send til Blokkbjargs þar sem hún skemmti sér með djöflum og öðrum nornum.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.