Fara í innihald

Blessuð sértu sveitin mín (kvikmynd frá 1948)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

So Dear to My Heart (enska: So Dear to My Heart) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1948. Leikstjórar voru Harold D. Schuster og Hamilton Luske. Helstu leikarar: Burl Ives, Beulah Bondi og Bobby Driscoll.

Myndin fjallar um ungan dreng sem tekur að sér lítið, óþekkt lamb og lærir af því gildi ástar og umhyggju.


  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.