Blessuð sértu sveitin mín (kvikmynd frá 1948)
Útlit
So Dear to My Heart (enska: So Dear to My Heart) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 1948. Leikstjórar voru Harold D. Schuster og Hamilton Luske. Helstu leikarar: Burl Ives, Beulah Bondi og Bobby Driscoll.
Myndin fjallar um ungan dreng sem tekur að sér lítið, óþekkt lamb og lærir af því gildi ástar og umhyggju.