Blautjörð
Útlit
Blautjörð (fræðiheiti hydric andosol) er jarðvegsgerð sem einkennir votlendi þar sem áfok er hlutfallslega mikið eins og til dæmis á Hálendinu. Þessi jarðvegsgerð er mjög algeng.
Blautjörð (fræðiheiti hydric andosol) er jarðvegsgerð sem einkennir votlendi þar sem áfok er hlutfallslega mikið eins og til dæmis á Hálendinu. Þessi jarðvegsgerð er mjög algeng.