Blackpool-turninn
Útlit
Blackpool-turninn (enska: Blackpool Tower) er turn í bænum Blackpool, á norður-Englandi.
Turninn var fullbyggður árið 1894 og var hann undir áhrifum Eiffel-turnsins. Hann er 158 metra hár. Lyfta er upp í auga turnsins, útsýnisstaðar í 120 metrum.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Blackpool-turninn.
- Fyrirmynd greinarinnar var „Blackpool tower“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 17. okt. 2018.