Bláfjall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bláfjall.

Bláfjall er móbergsstapi við suðurjaðar Mývatnssveitar. Fjallið er áberandi þegar horft er til suðurs frá Mývatni, en toppur þess nær 1222 m.y.s.