Fara í innihald

Bláa perlan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bláa Perlan
Bláa Perlan

Bláa perlan (enska: The Blue Marble) er mynd Ron Evans eða Harrison Smith af Jörðinni utan úr geimnum frá 10. desember 1972. Mennirnir voru geimfarar Apollo 17 á leiðinni til tunglsins þegar myndin var tekin. Myndin er ein mest afritaða mynd heims.[1]

  1. Petsko, Gregory A. (28 apríl 2011). „The blue marble“. Genome Biology. 12 (4): 112. doi:10.1186/gb-2011-12-4-112. PMC 3218853. PMID 21554751.
  Þessi stjörnufræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.