Fara í innihald

Bjúgvatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nowitna-á í Alaska.

Bjúgvatn er sveiglaga stöðuvatn sem liggur eitt og sér og er hluti af gömlum farvegi bugðuár sem rauf sér nýjan, styttri farveg. Bugður eru einkenni „gamalla“ vatnsfalla, sem náð hafa roffleti. Þær færast smám saman, er straumkast rýfur bakka í kröppum bugðum. Í aflögðum bugðum verða þá oft til bjúgvötn.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.