Björgunarsveitin Sigurvon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Björgunarsveitin Sigurvon er björgunarsveit í Sandgerði í Suðurnesjabæ. Sigurvon var stofnuð 1928 og er elsta björgunarsveitin sem enn starfar innan Slysavarnafélags Íslands. Björgunarsveitin rekur björgunarskipið Hannes Þ. Hafstein sem gerir út frá Sandgerðishöfn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.