Pólitískt veitingarvald
Útlit
(Endurbeint frá Bitlingur)
Pólitískt veitingarvald kallast það þegar stjórnmálamaður eða meðlimur í stjórnmálaflokki ræður einstakling í starf til þess að verðlauna hann fyrir stuðning við sig eða við þann stjórnmálaflokk sem hann tilheyrir. Starf sem ráðið er í á þennan máta er kallað bitlingur.