Fara í innihald

Bitkjálkar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bitkjálkar margfætlu

Bitkjálkar (eða bitkrókar eða áttengur) er fremsta par munnlima á sumum liðdýrum, t.d. krabbadýrum, skordýrum og margfætlum. Dýrin nota bitkjálkana til að hluta sundur fæðuna. Jaðrar bitkjálkana eru ýmist tenntir eða með skurðfleti.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.