Biogels

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Biogels eða Lífhlaup var íslenskt fyrirtæki sem var stofnað árið 1998 og vann aðallega að þróun lyfjasamsetningar til meðferðar á munnangri og vinnslu á bakteríudrepandi lípíði. Ásamt því var unnið að þróun filma við lyfjagjöf og er samvinnuverkefni með nokkrum fyrirtækjum og háskólum í Evrópu.[1]

Félagið var afskráð í apríl 2019.[2]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]