Bilunarstraumsrofi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Bilunarstraumsrofi, oftast kallaður lekastraumsrofi eða lekaliði í daglegu tali, er rafmagnsrofi sem hefur það hlutverk að slá út rafmagn ef það verður mismunur á straumi til að koma í veg fyrir íkveikju eða annað alvarlegt óhapp. Þessi mismunur er á milli fasa og á straumi sem kemur til baka í gegnum n-leiðara. Ef einhver mismunur er til staðar þá er rafmagnið að leka út.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi mannvirkjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.