Billy Bob Thornton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Billy Bob Thornton (2017)

William Robert „Billy Bob“ Thornton (fæddur 4. ágúst 1955) er bandarískur leikari. Hann hefur leikið í kvikmyndum á borð við Tombstone, U Turn, Armageddon, Primary Colors, The Man Who Wasn't There, Love Actually og Eagle Eye

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.