Billy Bob Thornton
Útlit

William Robert „Billy Bob“ Thornton (fæddur 4. ágúst 1955) er bandarískur leikari. Hann hefur leikið í kvikmyndum á borð við Tombstone, U Turn, Armageddon, Primary Colors, The Man Who Wasn't There, Love Actually og Eagle Eye

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Billy Bob Thornton.