Fara í innihald

Billy Bob Thornton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Billy Bob Thornton (2017)

William Robert „Billy Bob“ Thornton (fæddur 4. ágúst 1955) er bandarískur leikari. Hann hefur leikið í kvikmyndum á borð við Tombstone, U Turn, Armageddon, Primary Colors, The Man Who Wasn't There, Love Actually og Eagle Eye

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.