Biksteinn
Útlit
Biksteinn er glekennt líparít með fitugljáa sem hefur orðið til við skjóta storknun.
Lýsing
[breyta | breyta frumkóða]Biksteinn er ummynduð hrafntinna sem hefur tekið vatn í sig og tapað gljáanum, enda töluvert líkur hrafntinnu, en er oftast öðruvísi á litinn: móleitur, grænn, gulur eða rauðleitur, en þó oft svartur.
Úbreiðsla
[breyta | breyta frumkóða]Hann er víða að finna á slóðum megineldstöðva. Biksteinn er t.d. að finna við Barnafoss í Hvítá í Borgarfirði.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Kristján Sæmundsson og Einar Gunnlaugsson (1999) Íslenska steinabókin. ISBN 9979-3-1856-2
- Þorleifur Einarsson (1994) Myndun og mótun lands: Jarðfræði. ISBN 9979-3-0263-1