Bjór (nagdýr)
Útlit
(Endurbeint frá Bifur)
Bjór | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Bandarískur bjór
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||
Kanadískur bjór (C. canadensis) |
- Fyrir aðrar merkingar orðsins, sjá aðgreniningarsíðu.
Bjórar (eða bifrar) (fræðiheiti: Castoridae) er ættkvísl nagdýra (Castor) sem lifir í ám og vötnum og byggir þar stíflur. Skinn bjóranna eru mikið notuð í loðfeldi. Bjórar hafa sundfit á afturfótunum.