Fara í innihald

Bermúdeyskur dalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bermúdeyskur dalur
LandBermúda
Skiptist í100 sent
ISO 4217-kóðiBMD
Skammstöfun$ / BD$
Mynt1, 5, 10 & 25 sent, 1 dalur
Seðlar2, 5, 10, 20, 50, 100 dalir

Bermúdeyskur dalur er núverandi gjaldmiðill Bermúda og hefur verið notaður þar síðan árið 1970. Hann er tengdur við Bandaríkjadal á genginu 1. Einn dalur skiptist í 100 sent. Algengasta táknið fyrir bermúdeyskan dal er $ en jafnframt er notað BD$ til þess að forðast rugling við aðra dali. Dalurinn er ekki notaður í alþjóðaviðskiptum.

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.