Bergröð
Útlit
Bergröð er berg sem myndast hefur úr sams konar móðurkviku og aðstæður í möttli jarðar. Á íslandi eru bergraðir helst myndaðar af storkubergi sem hefur myndað þær sem eru þóleiítbergröð, alkalíbergröð og millibergröð. [1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Orðskýringar-Bergröð“. Guðbjartur Kristófersson. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. apríl 2008. Sótt 24. febrúar 2015.