Bergfrú
Útlit
Bergfrú | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||
Cotyledon undulata |
Bergfrú (fræðiheiti: Cotyledon undulata) er þykkblöðungur í ættkvísl eilífðarlaufa. Hún er ættuð frá Suður-Afríku. Bergfrú er vinsæl inniplanta.[1]
Leggur bergfrúarinnar er þykkur og sterkur. Út frá honum vaxa holdug, grágræn blöð tvö og tvö saman. Brúnir blaðanna eru með einkennadi fellingum. Blöðin geta orðið allt að 8 cm löng og 6 cm breið. Blómin eru appelsínugul.[1]