Belgjurtabálkur
Útlit
Belgjurtabálkur | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Gráerta (Pisum sativum)
| ||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
Belgjurtabálkur (fræðiheiti: Fabales) er ættbálkur tvíkímblöðunga. Ertublómaætt er þriðja stærsta ætt jurta í heimi þannig að hinar ættirnar leggja lítið til líffræðilegs fjölbreytileika þessa ættbálks. Í Cronquist-kerfinu er ertublómaætt eina ættin í þessum ættbálki.