Beitarþungi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Beitarþungi er hugtak notað í beitarfræði og metur meðalfjölda beitardýra sem gengur á ákveðinni landsstærð. Beitarþungi er gefinn upp í dýr/ha, t.d. ær/ha eða hross/ha.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.