Beitarþungi
Útlit
Beitarþungi er hugtak notað í beitarfræði og metur meðalfjölda beitardýra sem gengur á ákveðinni landsstærð. Beitarþungi er gefinn upp í dýr/ha, t.d. ær/ha eða hross/ha.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Nýting afrétta á miðhálendi Íslands Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine, grein eftir Björn H. Barkarson í Greinasafni landbúnaðarins
- Kenningar um beitarþunga Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine, grein eftir Ólaf R. Dýrmundsson í Greinasafni landbúnaðarins