Beitarálag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Beitarálag er hugtak í beitar- og fóðurfræði sem metur meðalfjölda beitardýr á tiltekið uppskerumagn (gefið upp í tonnum þurrefnis). Beitarálag metur hversu mikið landið gefur af sér og hvað sé óhætt að beita mörgum gripum á það.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landbúnaðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.