Fara í innihald

Beinvefur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Beinvefur er harður og steinefnaríkur stoðvefur, gerður úr bandvefsþráðum og steinefnum, einkum kristölluðum kalsíumfosfatsöltum, en einnig natríum-, kalíum-, klór- og flúorsöltum.

Beinvefjum er gjarnan skipt í tvennt:

Beinhimna umlykur allan beinvef en hún er úr bandvef. Hún aðstoðar beinin við að gróa með næringartilfærslu. Endar beina sem mæta öðrum beinum er brjósk.